Næsta vika verður undirlögð af samræmdum könnunarprófum. Mánudag til miðvikudags þreyta nemendur 10. bekkjar prófið. Fimmtudag til föstudags þreyta nemendur 4. og 7. bekkjar prófið. Prófin hefjast stundvíslega kl. 9.

Sjá nánar á vef Námsmatsstofnunnar.