samraemt-profPróftöflur vorsins er nú orðnar aðgengilegar á vef Vallaskóla.

 

Vorpróf í 8.-10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og það síðasta veður 3. júní. Í 7. bekk hefjast prófin 27. maí og það síðasta er föstudaginn 29. maí. Próf í 5.-6. bekk hefjast 1. júní og þeirra prófalota klárast 3. júní.

 

Þær má nálgast á síðunni Próftöflur.