Hér má sjá próftöfluna fyrir vorið 2013. Hún gildir fyrir 5.-10. bekk. Nánari upplýsingar um síðustu daga skólaársins verða sendar út fljótlega í sérstöku foreldrabréfi.

Eldri deild – próftafla fyrir 24. maí – 31. maí 2013