Hér gefur að líta glæsilegt handverk frá nemendum í 6. bekk, tvær lopapeysur sem kláruðust núna í skólalok. Önnur peysan er prjónuð af stúlku en það var drengur sem prjónaði hina.

Blandad efni, 2013-2014, lopapeysur a midstigi (1)

Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2002.

 

Blandad efni, 2013-2014, lopapeysur a midstigi (2)

Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2002.