Tveir páskaungarPáskaleyfi í hefst í dag föstudaginn 27. mars. Nemendur mæta aftur til starfa þriðjudaginn 7. apríl.

 

Starfsfólk Vallaskóla óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegra páska.