Vonandi hafið þið haft það gott í páskafríinu. Við byrjum aftur í dag, 18. apríl, samkvæmt stundaskrá.