Dagana 26. mars til og með 2. apríl er páskafrí í Vallaskóla. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 3. apríl skv. stundaskrá.

Opið er á frístundaheimilinu Bifröst í dymbilvikunni.