Mánudaginn 14. mars kl. 19:30 verður haldið páskabingó í Vallaskóla. Nánar tiltekið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir útskriftarferðalag 10. bekkjar Vallaskóla í vor Sjáumst sem flest! Sjoppa á staðnum.

500 kall spjaldið (aðeins tekið við reiðufé – engin greiðslukort)
Fullt af spennandi vinningum í boði!
Með kveðju frá ferðanefndinni