10. bekkur í Vallaskóla stendur fyrir páskabingói í tilefni af útskriftarferð bekkjarins í vor. Haldið í Austurrýminu fimmtudaginn 6. apríl klukkan 19:30.
Hvetjum alla til að mæta. Glæsilegir vinningar í boði. Spjaldið kostar 500 krónur. Verið endilega dugleg að bjóða með ykkur vinum og frændfólki.

Vinsamlegast athugið! Við tökum einungis við reiðufé. Erum því miður ekki með posa fyrir kort.

Sjoppa á staðnum!

Kveðja, ferðanefnd 10. bekkjar.