Í vikunni voru afhentar viðurkenningar og verðlaun fyrir lestur og litun mynda í bókaflokknum Óvættaför.

Í 3. bekk fengu tvö börn viðurkenningar. Eva Karen í 3. LC fékk verðlun fyrir lestur. Guðmundur Magnús í 3. KG fékk viðurkenningu fyrir litun.

Í 4. bekk fengu fjórir drengir viðurkenningar . Viktor Logi, Þórður Már og Sindri Snær fengu viðurkenningu fyrir lestur og Sigurður Ingi fékk verðlaun fyrir lestur. Þeir eru allir í 4. HBJ.

Í 6. bekk fengu þrír drengir viðurkenningar. Filip, Daði Fannar og Nökkvi fengu viðurkenningar fyrir lestur. Þeir eru allir í 6. MK.

Til hamingju með þetta krakkar.

Mynd: Vallaskóli 2018 (BSv.) Eva Karen 3. LC.

Mynd: Vallaskóli 2018 (BSv.). Filip, Daði Fannar, Nökkvi og Margrét umsjónarkennari þeirra.

Mynd: Vallaskóli 2018 (BSv.). Guðmundur Magnús 3. KG.