Öskudagurinn verður 9. mars nk. Kennt verður skv. stundaskrá til kl. 12.40 og fellur svo kennsla niður eftir það þann daginn. Hvetjum alla til að koma í furðufötum og höfum svo gaman að.