Á öskudaginn er skóladagur og mega nemendur koma í búningum í skólann, en eru vinsamlegast beðnir um að skilja öll vopn og aðra fylgihluti eftir heima.

 

Kennslu í 5. – 10. bekk verður hætt kl. 13:00 til jafns á við Sunnulækjarskóla.