Opnunarball Zelsíuz 2011 verður haldið fimmtudaginn 8. september nk. Ballið er fyrir 8.-10. bekkinga í Árborg.

Staðsetning: Hofið í félagsmiðstöðinni Zelsíuz.

Það kostar 300 kr. í forsölu annars kr. 1.000 við dyrnar.

Húsið opnar kl. 20.00 og skemmtuninni lýkur kl. 23.00.


Það er auðvitað óþarfi að taka fram að þetta er vímu-, tóbaks- og orkudrykkjalaus skemmtun!