Athyggli 10. bekkinga er vakin á vefsíðu sem sett hefur verið upp vegna opinna húsa hjá framhaldsskólum. Á þeirri síðu má nálgast upplýsingar um hvenær framhaldsskólarnir bjóða 10. bekkingum í heimsókn. Síðuna má nálgast hér.