Þá er skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og nú þarf að koma lagi á svefn og annað sem fylgir löngu fríi.
Gleðilegt ár! Í gær var starfsdagur í Vallaskóla þar sem starfsfólk vann að almennum undirbúningi skólastarfsins. Matseðill janúarmánaðar er kominn á sinn stað á heimasíðunni.