Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Á þessum seðli má sjá tvo nýja rétti – verði ykkur að góðu! Í vetur hefur verið markvisst unnið að endurbótum á matseðli, m.a. að skipta út kryddum og sósum til að koma betur til móts við markmið heilsueflandi skóla.