Nú er ljóst hvaða fjögur lið keppa í undanúrslitum næsta föstudag (3. apríl) í fyrsta og öðrum tíma. Kl 8:10 9. MM keppir við 10. SHJ. Kl 8:50 8. HS keppir við 10. RS. Viku síðar, eða síðasta dag fyrir páskaleyfi verður úrslitaleikur milli þeirra tveggja sem vinna undanúrslit. Viðureignir hafa verið drengilegar og jafnar, þrátt fyrir aldursmun liðanna. Nemendur hafa sýnt stuðning á ágætan hátt og ástæða að hrósa fyrir það.

Hanna Lára, stjórnandi Kveiktu.