Vallaskóli hefur notað sjálfsmatstækið ,,Skólapúlsinn“ síðan árið 2011. Nú höfum við birt nýjustu skýrslurnar (2013-2014) úr starfsmanna- og foreldrakönnuninni hér á heimasíðunni. Skýrslurnar veita vonandi góða innsýn í umfangsmikla starsfemi skólans enda eru skýrslurnar sjálfar stórar í sniðum. 

Allar sjálfsmatsskýrslur er að finna undir ,,Skólinn“ – ,,Sýn, stefna og leiðir“ – Sjálsmatsstefna“ og þar eru fyrst og fremst skýrslur er snúa að heildarmati en hægt er að finna fleiri skýrslur eða úttektir undir ,,Hagnýtar upplýsingar“, smella hér. 

Skólapúlsinn – starfsmannakönnun 2013-2014

Skólapúlsinn – foreldrakönnun 2013-2014 

Nemendakönnun er væntanleg.

Til að skoða eldri sjálfsmatsskýrslur þá skaltu smella hér.

Af www.skolapulsinn.is

Af www.skolapulsinn.is