Hið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag, 18. október. Það viðraði vel en mörgum þótti nú frekar napurt.

Allir nemendur skólans tóku þátt enda er aðalmarkmiðið að vera með, ganga eða hlaupa – skiptir ekki máli. Sem fyrr stóð valið á milli þriggja vegalengda: 2.5 km, 5.0 km og 10.0 km.

Nemendur hlupu/gengu eftir árgangastigum og til gamans fylgja hér nokkur ein-stök úrslit og myndir frá efsta stigi.

 

 

 

 

 

 

 Oliver Gylfason í 10. HS var fyrstur af 10. bekkingum til að klára 10 km (sjá mynd).

 

 

 

 

 

 

 

Þuríður, Steingrímur og Viktor, öll í 8. LV voru fyrst af 8. bekkingunum til að klára 10 km (sjá mynd).

Hin tvö voru Alfredo og Anna María, bæði í 8. LV.