NEVA Fundur 12. september 2013

Neva fundur 12.9 2013

Mættir: Ívar, Dagur, Anna, Þórunn, Heiðrún, Þóra, Guðbjörg, Sunneva. Fundargerð ritar MIM.

1. Kosning í embætti. Þóra formaður, Þórunn ritari, Heiðrún varaformaður.

2. Ball. Hugmynd um haustball. DJ Sveppz. Samvinna við BES og Sunnulækjarskóla. Glowstick/rave ball. Mögulega haldið í fjallasal. Athuga hver er umsjónarmaður nemendaráðs í Sunnulæk og BES.

3. Nemendaráðsmyndband/árshátíðarmyndband.

4. Frumlegir og skemmtilegir hlutir til að brjóta upp skólastarfið. Videókvöld, þemadagar (Fancy Friday), lopapeysudagur, grænn dagur, lita dagur, Zumba-dagur.

5. Ávaxtadagur á mánudögum? Athuga heilsueflandi skóla-dæmið.

6. Ívar og Sunneva gera grænt plaggat. Auglýsa grænan dag.

7. Hljómsveit á árshátíð. Fólk leggur höfuðið í bleyti.

8. WI-fi bréf.

9. Þema á árshátíð.

Fundi slitið.