Námskrá í íslensku – 10. bekkur

Færniþættir og hæfniviðmið                 
Talað mál, hlustun, áhorf        Hæfniþrep  
  • Flutt mál sitt skýrt og áheyrilega og hefur tileinkað sér viðeigandi talhraða og fas
             
  • Hlustað, tekið eftir og nýtt sér upplýsingar í töluðu máli til fróðleiks og skemmtunar, einnig notið myndefnis, upplestrar, leikins efnis og tónlistar og gert grein fyrir skoðun sinni á viðkomandi efni.