Stoðþjónusta Vallaskóla byggist á starfsemi nemendaverndarráðs og deilda skólans, í samvinnu við fagfólk utan hans. Má þar nefna: Barnavernd Árborgar, Skólaskrifstofu Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

 
Deildarstjóri sérkennslu Vallaskóla er Sigurborg Kjartansdóttir. Senda póst