Náms- og starfsfræðsla er unnin í samstarfi við umsjónarkennara og er fléttuð inn í lífleikniáætlun skólans. Sjá: Heildaryfirlit 1.-10. bekkur.

Náms- og starfsráðgjafi aðstoðar nemendu í 10. bekk við skipulagningu og úrvinnslu starfskynninga, veitir upplýsingar um framhaldsskóla, nám og störf í atvinnulífinu. Öllum nemendum 10. bekkja er boðið upp á að taka rafræna áhugasviðskönnun Bendil 1.

Lögð er áhersla á að nemendur finni styrkleika sína, geri sér grein fyrir gildismati sínu og færni.