Náms- starfsráðgjafi veitir fræðslu í minni og stærri hópum þar sem unnið er að ýmsum verkefnum. Þetta geta verið málefni er snerta náms- og starfsval, námstækni, sjálfstyrkingu, samskiptavanda, markmiðssetningu o.fl.