Samféshátíðin nálgast óðfluga og strákarnir geðþekku úr 10. RS, sem skipa rokkhljómsveitina My Final Warning, munu spila á hátíðinni. Hljómsveitin verður ein af fjórum unglingahljómsveitum sem troða upp. Nánar á zelsiuz.is