Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Vallaskóla.

17. október sl. breyttist notendaviðmót fyrir nemendur og foreldra í Mentor.

Innskráning er sú sama og áður en vissar upplýsingar birtast ykkur með öðrum hætti nú. Til að nálgast gögnin eins og þau voru áður þarf aðeins að smella á Fjölskylduvef og hér fyrir neðan er stutt myndband sem sýnir ykkur í hverju breytingarnar felast.

http://www.youtube.com/watch?v=rkSNxzhnIKQ

Vonandi á ykkur eftir að líka þessi þróun á Mentor.

Með kveðju frá starfsfólki Mentors.