Lokakeppni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, verður haldin í dag. Spennandi verður að sjá hvaða bekkjalið mætast í úrslitum eftir undankeppnirnar.