Lokainnritun 10. bekkinga í framhaldsskóla, fer fram 6. maí til 10. júníNemendur í 10. bekk geta sótt um eða breytt umsóknum sínum á þessu tímabili, allt fram til miðnættis 10. júní. Einkunnir þeirra flytjast sjálfkrafa frá grunnskólanum inn í umsóknargrunninn.

Mynd fengin af https://www.dfs.is/2019/09/06/heimavist-fsu-er-krafa/