Hér má nálgast upplýsingar um litlu-jólin í yngri deild.
Litlu jólin í 1. – 4. bekk

Staður: Salurinn í Vallaskóla – Sandvík


Tími: Föstudagurinn 17. desember


Litlu jólin í 1.-4. bekk verða í salnum í Sandvík föstudaginn 17. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí.


Tvær jólaskemmtanir verða sem hér segir:              


9:15 – 10:30       1. LBS    2. KV     2. HÞ     3. GU    4. IG                    
10:30 – 11:45     1. BKB 1. ÁRS   2. ÁRJ   3. GMS  4. EUJ          


Nemendur eiga að mæta við stofuna sína og hitta umsjónarkennarann sem fer með þeim í salinn. Vegna plássleysis er ekki gert ráð fyrir foreldrum á jólaskemmtuninni.


Von er á rauðklæddum körlum í heimsókn.


Athugið að kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar 2011.


Deildarstjóri.