Birgir Aðalbjarnarson er kennari í fluguhnýtingum á efsta stigi við Vallaskóla. Nú líður skólalokum og afraksturinn gerður upp í þessu fagi sem öðrum. Eins og sjá má þá eru flestar flugur vetrarins eftir vorönnina listavel gerðar. Og eins og Birgir sagði þá er hér snilldarhópur nemenda á ferð, flest allir duglegir og áhugasamir.

Mynd: Vallaskóli 2018 (BA).

Mynd: Vallaskóli 2018 (BA).

Mynd: Vallaskóli 2018 (BA).