IMG_0343Nemendur í 6. bekk heimsóttu leikskólann Álfheima í dag. Þar settust þeir niður með leikskólakrökkunum og lásu fyrir þá. Ekki var annað að sjá en almenn ánægja væri með þetta framtak. Í lokin fengu allir notið upplestur frá skáldi í sal Álfheima. Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu Vallaskóla.