Kvöldvaka verður haldin á unglingastigi frá kl. 18.00-22.00 í dag, mánudaginn17. mars. Fer hún fram í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar þeirra nemenda sem ætla að mæta eru beðnir um að fylgjast vel með því að börn þeirra fari beint heim að kvöldvöku lokinni.