heimUpptökur frá málþinginu Kvíði barna og ungmenna: staða og lausnir sem haldið var í tilefni Foreldradags Heimilis og skóla miðvikudaginn 9. nóvember sl. eru nú aðgengilegar á heimasíðu samtakanna.

Metþátttaka var á þinginu enda brennur málefnið á mörgum foreldrum:

http://www.heimiliogskoli.is/2016/11/16/upptokur-fra-foreldradegi-heimilis-og-skola-komnar-a-netid/