IMG_0084Fyrir nokkru síðan voru undanúrslit í spurningakeppninni Kveiktu. Þar leiddu saman hesta sína annars vegar 10. KH og 9. MA og hins vegar 8. MIM og 8. BA. Það er skemmst frá því að segja 8. MIM og 10. KH báru sigur úr bítum og mun því keppa til úrslita. Úrslitakeppnin verður föstudaginn 27. mars og er öllum áhugasömum frjálst að mæta. Nánari tímasetning verður auglýst er nær dregur.