Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna verkefni í tengslum við bókina Komdu og skoðaði bílinn. Við fórum út og skráðum bílnúmer á nokkrum bílum og settumst svo við bókasafnið og skráðum fjölda bíla sem óku framhjá eftir lit. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og börnunum fannst mjög gaman.

 

Með kveðju frá umsjónarkennurum,

Guðrún María, Guðfinna og Guðbjörg.

Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2006.

Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2006.

 

 

Ljósmynd: Vallaskóli 2013. Árgangur 2006.