Kjördæmamót Suðurlands fór fram 26. apríl í Fischersetri.  Keppt var í tveimur flokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk.

Í yngri flokk sigraði Þorsteinn Jakob Þorsteinsson úr 7. bekk í Vallaskóla. Fannar Smári úr Sunnulækjarskóla var í öðru sæti og Jón Þórarinn, einnig úr Sunnulækjaskóla í þriðja sæti.

Við óskum keppendum og sigurvegurum til hamingju með árangurinn.

Vallaskóli 2019 – BSG