Magnús Tryggvi Birgisson í 3. KV tók þátt í Landsmótinu í skólaskák 21. maí sl. og endaði sem kjördæmameistari Suðurlands í 1.-7. bekk.

Hér á mynd má sjá Magnús Tryggva með verðlaunin og viðurkenningarskjalið frá Skáksambandinu. Við óskum Tryggva innilega til hamingju með árangurinn.

Sjá einnig hér https://skak.is/2020/05/21/matthias-bjorgvin-og-kristjan-dagur-islandsmeistarar-i-skolaskak/