Í dag, föstudaginn 7. október, er starfsdagur í Vallaskóla. Starfsmenn eru í undirbúningi skólastarfs og á kennaraþingi. Nemendur eru í fríi í dag.