Núna á aðventunni gerðu nemendur á yngra og miðstigi verkefni í heimilisfræði sem nefnist Kakó og brosandi andlit. Brauðsneið var smurð með lifrakæfu, vínber notuð í augu, paprika í munn, gúrka fyrir eyru og epli og steinselja í hár sem dæmi. Með þessu læra nemendur að borða fjölbreytt álegg og að það skiptir máli hvernig matur er borinn fram.

Kveðja, Guðbjörg Jenný – heimilisfræðikennari.

2013-2014, yngsta og midstig, heimilisfraedi og jol (1)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

 

2013-2014, yngsta og midstig, heimilisfraedi og jol (2)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

 

2013-2014, yngsta og midstig, heimilisfraedi og jol (3)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

 

2013-2014, yngsta og midstig, heimilisfraedi og jol (8)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

 

2013-2014, yngsta og midstig, heimilisfraedi og jol (9)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.