Nemendur í 10. bekk verða með kaffisölu á foreldradaginn.

Vöfflukaffi í fjáröflunarskyni á foreldradaginn, fimmtudaginn 23. febrúar.
Nemendur í 10. bekk munu bjóða upp á heitar vöfflur með sultu og rjóma, ásamt heitu súkkulaði. Einnig verða hægt að kaupa gómsætar bolludagsbollur.
Tvær sölustöðvar verða í gangi, önnur í aðalanddyrinu á Sólvöllum og hin í mötuneytinu á Sólvöllum.
Krakkarnir eru að safna fyrir vorferðinni sinni og verðskráin er eftirfarandi:
Vaffla með sultu og rjóma: 300 kr.
Heitt súkkulaði: 200 kr.
Bolludagsbollur: 300 kr.
Kókómjólk/Svali: 150 kr.
Styrkjum útskriftarhópinn okkar og njótum veitinganna um leið!