Þá er búið að hlaða inn albúmi með myndum frá kærleikskeðjunni. Kíkið á ,,Myndefni“.

Það var gaman að mynda kærleikskeðjuna 8. nóvember. Allt gekk vel að mestu þrátt fyrir lítinn undirbúningstíma. Við lærðum ýmislegt af þessari keðju í ár, sem við notum við skipulagninguna á næsta ári. Aðalmálið er auðvitað það, að krakkarnir muni eftir tilganginum með keðjunni og lifi áfram í jákvæðum boðskapnum.