Mánudaginn 2. desember nk. kl. 9:30 ætla nemendur 1. og 2. bekkjar að aðstoða við að kveikja á jólaljósunum á jólatrénu í Tryggvagarði.