Unnið var með lestur og jólin á skemmtilegan hátt á skreytingardegi. Verkefni sem nemendur á miðstigi unnu saman og tengist vel starfsþróunarverkefninu „Af litlum neista“ sem Vallaskóli ásamt öðrum grunnskólum í sveitarfélaginu eru að vinna þessar vikurnar. Starfsþróunarverkefnið snýr að því leita fjölbreyttra leiða til að efla orðaforða nemenda og að efla samskipti

Vallaskóli 2019 (HSG)

Vallaskóli 2019 (HSG)