Íþróttadagur var ráðgerður 3. mars (eins og fram kemur í skóladagatali) en færist yfir á fimmtudaginn 18. mars.

Dagskrá er á öllum stigum og miðast við c.a. tvær kennslustundir á hverju stigi.