Í dag er íþróttadagur í Vallaskóla. Þá munu nemendur á efsta stigi keppa við kennara.