sumarfrett 005m
Nú styttist óðfluga í að nemendur 10. bekkjar innriti sig í framhaldsskóla. Gott er að kynna sér ferlið áður en af stað er farið og því hefur náms- og starfsráðgjafi skólans tekið saman kynnigu um það. Hana má skoða með því að smella á slóðina hér fyrir neðan.

 

Gott er að opna Prezy-glærurnar í ,,full-screen“

 

https://prezi.com/2v_mqmen6ct1/um-innritun-i-framhaldsskola-2015-os/

 

 

Í tengslum við þetta er ekki úr vegi að benda á vef náms- og starfsráðgjafar en þar er hafsjór af upplýsingum fyrir nemendur og foreldra. Best er að smella á flipann Námið og velja þar Náms- og starfsráðgjöf.