Vegna fyrirspurnar um tímaramma umsóknar um framhaldsskóla

Forinnritun í framhaldsskólana er á tímabilinu 8. mars til 12. apríl.

Eftir 12. apríl fara framhaldsskólar yfir umsóknir og skipuleggja námsframboð miðað við hversu margir nemendur óska eftir hvaða brautum og skólum.

Svo opnar fyrir lokainnritun sem er frá 6. maí til 7. júní. Þá geta nemendur staðfest fyrri ósk sína og jafnframt hafa tækifæri á að breyta umsókn sinni.

Vallaskóli 2019 (mynd fengin af https://commons.wikimedia.org/