100dagahátíðin er fastur liður í 1. bekk en þá halda nemendur upp á hundraðasta skóladaginn, sem er þá í dag 29. janúar.