Í dag verður haldið meistaramót Vallaskóla í skák, betur þekkt sem Hrókurinn.

Staður: Vallaskóli aðalanddyrið á Sólvöllum

Tími: Mánudagurinn 26. nóvember kl 13-14:30

Flokkar: 1.-6. bekkur og 7.-10. bekkur

Allir nemendur Vallaskóla mega taka þátt!

Verðlaunapeningar og farandgripur í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum.