Fyrir skömmu var farið með valhóp 10. bekkjar í íþróttum í reiðhöll Sleipnis og þar tóku þeir Ingi Björn í 10. AH og faðir hans á móti okkur. Leifur, faðir Inga Björns, fræddi okkur fyrst um hestaíþróttina og hestabraut í FSu. Síðan fengu allir sem að vildu fara á bak. Þeim fannst þetta mjög skemmtilegt og margir vildu helst ekki af baki fara. Það var ekki laust við að sumir fengu snert af hestadellu eftir atið.

Gylfi Birgir Sigurjónsson kennari.

1997, 2012-2013, itrottaval, heimsokn til sleipnis (3)

Mynd: Vallaskóli 2013/Gylfi Birgir Sigurjónsson

 

1997, 2012-2013, itrottaval, heimsokn til sleipnis (2)

Mynd: Vallaskóli 2013/Gylfi Birgir Sigurjónsson

 

1997, 2012-2013, itrottaval, heimsokn til sleipnis (1)

Mynd: Vallaskóli 2013/Gylfi Birgir Sigurjónsson